Velkomin í leikskólann okkar Bjarkatún.

Bjarkatún er tveggja deilda leikskóli sem er með pláss fyrir 37 börn frá eins árs til sex ára. Í leikskólanum starfa 8 kennararar og leiðbeinendur auk 4 annara starfsmanna.

Gott útisvæði er fyrir börnin auk þess sem leikskólinn er staðsettur í mikilli nálægð við ósnortna náttúru.

Leikskólinn vinnur eftir hugmyndafræði Cittaslow, Grænfánans og Uppeldi til ábyrgðar.   Djúpivogur er aðili að Cittaslow hreyfingunni.