Umhverfissáttmáli Bjarkatúns

Elstu nemendur Kríudeildar gerðu umhverfissáttmála í formi söngs sem þau gerði við lagið allir krakkar.

Textinn er svona:
Umhverfissáttmáli Bjarkatúns
2022-2024
(allir krakkar)
Bjarkatúnskrakkar, Bjarkatúnskrakkar
Tína mikið rusl
Smíða pödduhótel og hjálpa náttúrunni
Bjarga heiminum, bjarga heiminum
Það er rosa gaman
 
Tjaldar haustið 2022